close

 • Að vera trúr Lýðveldinu Póllandi, heimalandi mínu

   

 • FRÉTTIR

 • 25 mars 2019

  Mennta- og menningarmálaráðherra Lilja Alfreðsdóttir er verndari keppninnar

  Keppt verður í tveimur flokkum og fara keppnirnar fram í einni umferð. Þátttakendur eru tónlistanemar íslenskra tónlistaskóla en flytja skal verk pólska tónskálda. Keppnin er sú fyrsta en hún verður haldin árlega og markmiðið er að hún verði að föstum tónlistarviðburði á Íslandi.

   

  Tveir flokkar eru í keppninni, 13 ára og yngri og frá 13-18 ára. Þátttakendur í ár eru 48. Dómnefndin er samsett af framúrskarandi tónlistarmönnum. Í ár veða dómarar í píanókeppninni  prófessor Árni Heimir Ingólfsson, prófessor Olejniczak og prófessor Mroczek – Szlezer og í fiðlukeppninni prófessor Guðný Guðmundsdóttir, prófessor Mariusz Patyra og prófessor Mieczyslaw Szlezer.

   

  Keppnin byrjar með opnunartónleikum, þar sem pólskir tónlistarmenn úr dómnefndinni koma fram.

  Verðlaunaafhending og lokatónleikar fara fram í Salnum í Kópavogi  sunnudaginn 31. mars nk. kl 19:00.

   

  Mennta- og menningarmálaráðherra Lilja Alfreðsdóttir er verndari keppninnar.

   

  Fleiri upplýsingar um tónlistarmenn:

   

  Janusz Olejniczak

   

  http://pl.chopin.nifc.pl/chopin/persons/detail/id/184

   

  Mariusz Patyra

   

  http://sinfoniavarsovia.org/pl/mariusz-patyra-.html#

   

  Mieczysław Szlezer

   

  https://www.amuz.krakow.pl/wydzialy/wydzial-ii-instrumentalny/katedra-skrzypiec-i-altowki/pracownicy-katedry/prof-mieczyslaw-szlezer-kierownik-katedry/

   

  Danuta Mroczek-Szlezer

   

  https://www.amuz.krakow.pl/wydzialy/wydzial-ii-instrumentalny/katedra-kameralistyki/zaklad-kameralistyki-fortepianowej/prof-danuta-mroczek-szlezer/

   

  Árni Heimir Ingólfsson

   

  https://opera.is/en/folk/arni-heimir-ingolfsson/

  https://itatti.harvard.edu/people/arni-ingolfsson

   

  Guðný Guðmundsdóttir

   

  https://www.lhi.is/person/gudny-gudmundsdottir

  https://www.lhi.is/en/user/15702

  Print Print Share: