close

 • Að vera trúr Lýðveldinu Póllandi, heimalandi mínu

   

 • ÞJÓÐARBÚSKAPUR PÓLLANDS

 • Pólska hagkerfið hefur vaxið fljótast á svæðinu. Hagvöxtur fyrir árið 2007 (6,7%) var sá fimmti mesti í Evrópusambandinu og svo næst mesti fyrir fyrsta ársfjórðung 2008 (6%). (í júlí 2012 var 2,4%).

  Frá árinu 2000 hefur hagvöxtur verið meiri en 30% samtals. Árið 2007 jókst útflutningur í samanburði við árið 2006 um 15,8% og innflutningur um 19,5%.

  Síðan Pólland fékk inngöngu í Evrópusambandið í maí 2004 hefur atvinnuleysi lækkað úr 19% í 8,8%. Í júní 2012 voru 12,3% Pólverja atvinnulausir. Verðbólga hefur verið stöðug og lág, ekki farið yfir 4% á tímabilinu 2002-2012. [1]. Pólsk umboðsskrifstofa erlendar fjárfestingar

  Bagatela 12, 00-585 Varsjá , (+48 22) 334 98 00 www.paiz.gov.pl  [1] http://www.gus.pl/

   

  Print Print Share: